Leshópur

luterLeshópur um eitt af höfuðritum dr. Marteins Lúthers: Um frelsi kristins manns. 
Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur emeritus, leiðir hópinn mánudaga í nóvember, 5., 12., 19. og 26. Kl. 20-21.30.
Veitingar fram bornar.  Fók skrái sig til þátttöku hjá sóknarpresti í síma 899-6979.

Áríðandi tilkynning

Ferðin í Engey fellur niður. Björgunarsveitarmenn treysta sér ekki að flytja fólk út í Engey vegna vöntunar á mannskap. Ferðin verður farin síðar.

Guðsþjónusta verður haldin í Seltjarnarneskirkju á morgun (20. ágúst) kl. 11. Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Halldór Blöndal, fyrrverandi ráðherra, spjallar um Engey. Það er nokkurs konar upphitun fyrir Engeyjarferð síðar.

Veitingar eftir athöfn.