Fimmtudagurinn 22. nóvember

Kvikmyndasýning kl. 20 á neðri hæð kirkjunnar

Franska kvikmyndin Ömurleg brúðkaup frá árinu 2014 sýnd.

Hröð og afar fyndin mynd með frönskum húmor eins og hann gerist bestur.

Mannbætandi mynd með íslenskum texta.

Boðið upp á veitingar í hléi. 

Ókeypis aðgangur!