Aðventukvöld 2. desember

Aðventukvöld 2. desember kl. 20

adventa01Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, flytur hugleiðingu.

Barnakór Seltjarnarneskirkju og Kammerkór Seltjarnarnarneskirkju syngja. Almennur söngur.

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn.