Barna og unglingastarf

Byrjað aftur eftir jólafrí!

Við viljum vekja athygli á því að barna og unglingastarf er byrjað aftur.
 
Mánudagar
Starf með börnum í 1.-3. bekk
kl. 16.15-17.15.
Starf með unglingum í 7.-10. bekk
kl. 20-21.30
Sunnudagar
Sunnudagaskóli kl. 11