Þorragleði 28. janúar kl. 12.30 í Seltjarnarneskirkju

thorri

Þorragleði eldri bæjarbúa er á þriðjudaginn 28. janúar kl. 12.30 í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.
Maturinn kostar kr. 3000 fyrir manninn. Gunnar Rögnvaldsson frá Hrauni á Skaga kemur og skemmtir viðstöddum. Hann er þekktur uppistandari, hagyrðingur og gleðipinni í Skagafirði.
Hægt er að skrá sig í síðasta lagi 27. janúar í síma 8996979.