Fermingarfræðsla fellur niður

Fermingarfræðsla fellur niður í dag þriðjudaginn 22. september vegna covid-19 smits í Grunnskóla Seltjarnarness.