FRÆÐSLUMORGNAR

FRÆÐSLUMORGNAR Á VORMISSERI 2016 Í SELTJARNARNESKIRKJU
SUNNUDAGA KL. 10 ÁRDEGIS
 
7. febrúar
Shlomo Moussaieff (faðir Dorrit Moussaieff) og forngripasafn hans frá Landinu helga.
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor.
14. febrúar
Heilsa í heimabyggð
Dr. Sigríður Haraldsdóttir, sviðsstjóri hjá Landlæknisembættinu.
21. febrúar
Aðstæður barna og kvenna á Kúbu í máli og myndum – kynning á alþjóðlegum bænadegi kvenna.
Sr. María Ágústsdóttir, héraðsprestur.
28. febrúar
Fyrirmyndir Nýja testamentis Odds Gottskálkssonar.
Atli Freyr Steinþórsson, útvarpsmaður og íslenskufræðingur.
6. mars
Kynning á nýlegri útgáfu Passíusálma sr. Hallgríms Péturssonar. 350 ár frá fyrstu prentuðu útgáfu þeirra -  viðhorf til sálmanna á nýjum tímum.
Mörður Árnason, íslenskufræðingur. 
13. mars
Myndlistarmaður segir frá verkum sínum í máli og myndum.
Leifur Breiðfjörð. 
20. mars
Á slóðum íslenskra mormóna í Júta
Halldór Árnason, formaður Þjóðræknisfélags Íslendinga.