Trú & heilsa

hallgrimur minning
 
Minningardagskrá um Hallgrím Þ. Magnússon lækni
Fimmtudaginn 29. September 2016 kl. 16:30 í Seltjarnarneskirkju
 
Á dagskrá er bæði talað orð og tónlist
Jóhann Tómasson læknir
Guðmundur F. Jóhannsson læknir
Guðrún Bergmann rithöfundur og heilsuráðgjafi
Rannveig Káradóttir sópran og Birna Hallgrímsdóttir píanóleikari
Ættingjar, vinir og samstarfsfélagar rifja upp brot úr lífshlaupi Hallgríms.
Að dagskrá lokinni verður boðið upp á súpu og brauð
í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.