Sunnudagurinn 29. október

Fræðslumorgunn kl. 10.

Hvað vakti fyrir siðbótarmönnum?

Dr. Gunnar Kristjánsson, fv. Prófastur, talar.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

gunnar kristjanssonSóknarprestur þjónar fyrir altari. Dr. Gunnar Kristjánsson, fv. prófastur, prédikar.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.  Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.

Ari Ólafsson, nemandi í Söngskólanum í Reykjavík, syngur einsöng.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.