Sunnudagurinn 3. desember

GUÐSÞJÓNUSTA OG SUNNUDAGASKÓLI KL. 11

1kerti kransFyrsti sunnudagur í aðventu.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Fyrsta ljósið á aðventukransinum tendrað.  Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Sungin verða öll erindin 28 af sálminum Nóttin var sú ágæt ein. Mun það verða í fyrsta skipti á Íslandi sem öll erindi Einars Sigurðssonar við lag Sigvalda Kaldalóns eru flutt.  Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja. Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn. 


Aðventukvöld

Aðventukvöld kl. 20. Sigurbjörn Þorkelsson, ritfhöfundur, talar. Fögur tónlist og veitingar.