Sunnudagurinn 15. apríl

Fræðslumorgunn kl. 10.

Kálfatjarnarkirkja og Vatnsleysuströnd
Sr. Bjarni Þór Bjarnason talar.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Guðsþjónustan er tileinkuð sálmaskáldinu  sr. Stefáni Thorarensen. Una Margrét Jónsdóttir, dagsrkárgerðamaður á RUV, talar um sálmaskádið og sálmana hans. Allir sálmar guðsþjónustunnar eru eftir sr. Stefán. Sóknarprestur þjónar. Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.