Sunnudagurinn 30. september

 

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar fyrir altari. 

Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur, prédikar. 

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. 

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. 

Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.