Sunnudagurinn 20. janúar

kirkjakross
Messa og sunnudagaskóli kl. 11.

agnesbiskup300x300Biskup Íslands vísiterar Seltjarnarnessöfnuð og prédikar í messu dagsins.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, sr. Helga Soffía Konráðsdóttir, prófastur og sr. Þorvaldur Víðisson, biskupsritari, þjóna í athöfninni.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Félagar í Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfnina í safnaðarheimilinu.