Sunnudagurinn 7. apríl

Fræðslumorgunn kl. 10

Þorgeir Pálsson, prófessor emeritus, segir frá ferð sinni til Japans

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar og organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Kammerkórinn syngur og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu