Sunnudagurinn 22. desember

FJÖLSKYLDUGUÐSÞJÓNUSTA KL. 11

4. SUNNUDAGUR Í AÐVENTU 

sjaumst sunndagaskolinnSóknarprestur, leiðtogar í sunnudagaskólanum ásamt organista sjá um stundina. 

Jólasveinninn kemur í heimsókn og gefur börnunum gjafir. Mikill söngur. 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.