Sunnudagurinn 9. febrúar 2020

Fræðslumorgunn kl. 10

Íslenskar Biblíuútgáfur
Sigurður Már Hannesson, guðfræðinemi, talar

Kaffihúsaguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

kaffibolli2Fermingarstúlkur selja kaffi og skúffuköku eftir guðsþjónustu í safnaðarheimilinu

Kaffi og skúffukaka á kr. 500 og 300 fyrir börn

Hver einasta króna rennur til Hjálparstarfs kirkjunnar - innanlandsaðstoð