Sunnudagurinn 16. febrúar

Biblíudagurinn

Fræðslumorgunn kl. 10

Biblían í lífi og starfi prófessors Þóris Kr. Þórðarsonar 1924-1995.
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor,  talar.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari.
Sr. Sighvatur Karlsson prédikar.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Sveinn Bjarki og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.
Félagar úr Kammerkórnum syngja.
 
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.
Málverkasýning sr. Sighvatar Karlssonar opnuð.