Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

Guðsþjónusta kl. 11.

islenskifaninnRótarýmenn taka þátt í athöfninni. Árni Á. Árnason, forseti Rótarýklúbbs Seltjarnarness, flytur hugleiðingu. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Gunnhildur Gunnarsdóttir leikur á flygilinn. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Afhending Kaldalónsskálarinnar fer fram í lok athafnar. Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu eftir athöfn.