Sunnudagurinn 6. september

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl 11

Dagur líknar- og kærleiksþjónustu.

DjakniSr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari.
Sr. Kristín Pálsdóttir, prestur heyrnarlausra, prédikar.
Elísabet Gísladóttir, djákni, segir frá kærleiksþjónustu kirkjunnar á hjúkrunarheimilinum.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Kammerkórinn syngur.
Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.
Gunnlaugur A. Jónsson, Ragnheiður Sverrisdóttir og Steinunn Einarsdóttir sjá um lestra og bænir.
Kaffiveitingar eftir athöfn í safnaðarheimilinu.