Kyrrðastundir byrjaðar aftur

altari vor2020

Kyrrðarstundir eru byrjaðar aftur að loknu sumarleyfi.

Þær eru í Seltjarnarneskirkju á miðvikudögum kl. 12.

Léttur hádegisverður er á eftir.