Sunnudagurinn 4. Október

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

veggteppiSr. Ása Björk Ólafsdóttir, sóknarprestur í Anglíkönsku kirkjunni í Dyflinni á Írlandi, prédikar.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar fyrir altari.

Kristín Jóhnannesdóttir er organisti.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Sveinn Bjarki og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.