Seltjarnarneskirkja -Okkar annað heimili
Verið velkomin í kirkjuna ykkar
Laugardagurinn 23. janúar 2021
  • Forsíða
  • Helgihald
    • Messur & Guðsþjónustur
    • Messuhópur
    • Kyrrðarstund
    • Orð til umhugsunar
    • Prédikanir og ræður
  • Safnaðarstarf
    • Sunnudagaskóli
    • Klúbbur fyrir 1. - 3. bekk
    • Æskulýðsstarf
    • Fermingarfræðsla
    • Eldriborgarar
    • Sjálfboðaliðar, safnaðarþjónar
  • Listir
    • Kammerkór
    • Listvinafélag LVS
  • Starfsfólk og sóknarnefnd
    • Sóknarnefnd
    • Starfsfólk
    • Starfsfólk í barna og unglingastarfi
  • Annað
    • Myndasafn
    • Skjalasafnið

Sunnudagurinn 25.október

IMG 0044

Upptaka frá helgistund í Seltjarnarneskirkju  sunnudaginn 25. október kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Salka Rún Sigurðardóttir syngur. Grétar G. Guðmundsson og Erna Kolbeins lesa ritningarlestra. Anna Guðrún Hafsteinsdóttir les bænir. Sveinn Bjarki Tómasson er tæknimaður.

< Fyrri Næsta >

Seltjarnarneskirkja

kirkja jol
v/Kirkjubraut, 170 Seltjarnarnes.
Sími: 561 1550.
srbjarni(hjá)seltjarnarneskirkja.is

VIÐTALSTÍMAR

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur.
Viðtalstímar eftir samkomulagi 
í síma 561-1550 eða 899-6979 .
Einnig er hægt að ná í prest í gegnum tölvupóstfangið srbjarni(hjá)seltjarnarneskirkja.is

skraning-thjodkirkjuna-logo

KAFFISPJALL

Kaffi og samræður í safnaðarheimili eftir helgihald á sunnudögum.  Við vonum að þið verðið dugleg að koma til okkar í vetur og takið fullan þátt í starfi kirkjunnar.  Við bjóðum þig og þína hjartanlega velkomin.