Páskadagur – 4. apríl 2021

Hátíðarhelgistund

paskar blomHátíðarhelgistund í streymi á fésbókarsíðu Seltjarnarneskirkju kl. 08.00 árdegis. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Þóra H. Passauer syngur. Sveinn Bjarki Tómasson er tæknimaður. 

Fólk getur hringt í síma 561-1550 frá kl. 07.00 árdegis og tilkynnt sig í helgistundina. Pláss er fyrir 60 manns í tveimur sóttvarnarhólfum sem hvort um sig tekur 30 manns.