17. júní 2022

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní 2022

Guðsþjónusta  í Seltjarnarneskirkju kl. 11

islenskifaninnSr. Jón Ásgeir Sigurvinsson, héraðsprestur,  þjónar fyrir altari

Rótarýmenn taka þátt í athöfninni og Erlendur Magnússon,  forseti klúbbsins, flytur hugleiðingu

Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson 

Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur

Afhending á Kaldalónsskálinni

Boðið verður upp á kaffiveitingar í þjóðhátíðarstíl eftir athöfn í safnaðarheimilinu