Sunnudagurinn 19. mars 2023

Fræðslumorgunn kl. 10

Hvernig var að vera ,,dannaður” í Seltjarnarneshreppi hinum forna á 18. og 19. öld?

Dr. Einar Hreinsson, konrektor MR, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar – organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Barnakór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Þorsteins Freys Sigurðssonar og Maríu Konráðsdóttur

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Kaffiveitingar og samfélag í safnaðarheimilinu eftir athöfn