Sunnudagur 17. nóvember

Fræðslumorgunn kl. 10

Gamla testamentið í sögu og samtíð.
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor.


Guðsþjónusta kl. 11

Félagar úr Sinfóníuhljómsveit áhugamanna taka þátt í athöfninni. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Sunnudagaskóli á sama tíma. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Kaffiveitingar.