Sunnudagurinn 8. desember

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

adventa kerti2Ljósið tendrað á Betlehemskertinu.  Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja. Ármann Reynisson, rithöfundur, les smásögu (vinjettu) um jólin á Íslandsmiðum. Steinþór Jónssyni, bakarameistara, færðar þakkir frá söfnuði Seltjarnarneskirkju. Kaffiveitingar.