Sunnudagurinn 5. janúar 2014

Kántríguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

kantri 
Hljómsveitin Vinir Axels leika og spila.
Guðbjörg Hilmarsdóttir syngur einsöng.
Sóknarprestur þjónar.
Kaffiveitingar í anda Villta vestursins.
Þeir sem eiga kúrekafatnað mæti endilega í honum, eins og til dæmis kúrekahatta og  kúrekastígvél.
Hittumst hress í kirkjunni á fyrsta sunnudegi ársins.