Sunnudagurinn 25. maí

Guðsþjónusta kl. 11.

Sr.Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Sr. Ragnar Gunnarsson segir frá Kristsdegi sem haldinn verður í Hörpu í september. þrír sálmar frumfluttir í athöfninni  eftir sr. Kristján Val Ingólfsson, vígslubiskup, er hann færir kirkjunni að gjöf vegna 25 ára vígsluafmælis. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Jón Guðmundsson leikur á flautu. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja Ritningarlestra lesa þau Svana Helen Björnsdóttir og Guðmundur Einarsson. Kaffiveitingar.