Sunnudagurinn 24. ágúst

Guðsþjónusta kl. 11.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.
Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Halldór Ómarsson leiðir almennan safnaðarsöng. Kaffi og kókosbollur eftir athöfn.

Munið, að það er gott fyrir heilsuna að sækja messur, rannsóknir hafa  sýnt það.

Fjölmennum í kirkjuna á sunnudaginn og njótum samfélagsins.