Sunnudagurinn 7. september

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

Sunnudagaskólinn hefst aftur að loknu sumarleyfi. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Björn Leifsson leikur á klarinett. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar.

Munið, að það að koma í messu er gott fyrir heilsuna,  rannsóknir sýna það.

Sjáumst hress í kirkjunni á sunnudaginn.