Sunnudagurinn 17. apríl

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

noregur fanarSr. Bjarni Þór Bjarnsson, sóknarprestur, þjónar fyrir altari. Sr. Þórey Guðmundsdóttir, fyrrverandi sóknarprestur í Noregi, prédikar. Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi ráðherra, flytur ávarp. Hlíf Thors Arnlaugsdóttir og Elín Erlingsson lesa ritningarlestra.  Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.  Norskur kór sem heitir Vöfflukórinn syngur í athöfninni. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Vöfflukaffi og áframhaldandi samfélga eftir athöfn.