Þriðjudagurinn 26. apríl 2016

Stund fyrir eldri bæjarbúa kl. 14

Sóknarnefnd sér um helgistund og áhugavert efni. Kaffiveitingar og gott samfélag.


Laugardagurinn 30. apríl 2016

Vori fagnað á Gróttudegin kl. 15.15

Við fögnum vori og sumri á Gróttudaginn í Albertsbúð kl. 15.15. Organistinn mætir með harmóníkuna og við syngjum lögu um sólina og birtuna. Sóknarprestur spjallar um vorið og sumarið. Fjölmennum á ljúfa stund á Gróttudegi kl. 15.15.


Sunnudagurinn 1. maí 2016

Messa á báráttudegi verkalýðsins. Arnþór Helgason flytur hugleiðingu. Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar og samfélag eftir messu.


Aðalsafnaðarfundur mánudaginn 9. maí kl. 17

Aðalfundur Seltjarnarnessafnaðar verður haldinn í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju. Venjuleg aðalfundarstörf.