Kvenréttindadagurinn 19. júní

Guðsþjónusta kl. 11. 

baenastandurRúna Magnúsdóttir, stjórnendaþjálfi og fyrirlesari á alþjóðamarkaði, flytur ræðu.

Sóknarprestur þjónar fyrir altari.

Konur lesa ritningarlestra.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkórnum leiða almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar í anda kvenréttindadagsins.