Sunnudagurinn 9. október

 Fræðslumorgunn kl. 10

Fyrstu Íslendingarnari á tindi Everest

Björn Ólafsson, Einar K. Stefánsson og Hallgrímur Magnússon

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar 

Organisti er Glúmur Gylfason

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn

Hátíðarsamkoma kl. 16

Lúðrablástur nemenda úr Tónlistaskóla Seltjarnarness

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, talar um ,,Trú í návist vestfirskra fjalla”

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar

Veitingar í safnaðarheimili