Sunnudagur 27. nóvember

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

seltjarnarneskirkja haustTendrað ljós á fyrsta aðventukertinu.

Pálína Magnúsdóttir og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.