Sunnudagurinn 11. desember

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

adventa3kertiSóknarprestur þjónar - Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.
Ragnar Aðalsteinsson, hæstarréttarlögmaður, flytur hugleiðingu.
Jólasveinninn kemur í heimsókn í sunnudagaskólann með glaðning.
Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Ljósin tendruð á jólatrénu á Valhúsahæð eftir athöfn. Guðmundur Brynjar Þórarinsson leikur á trompet.
Myndlistarsýning Söru Elísu Þórðardóttur, listamanns, opnuð í safnaðarheimilinu.
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.