Sunnudagurinn 12. mars 2017

Fræðslumorgunn kl. 10

Sr. Ragnheiður Erla Bjarnadóttir segir frá altaristöflum í íslenskum kirkjum.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

veggteppiSóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja.

Eva María Jónsdóttir verður fermd.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.