Hvítasunnudagur 4. júní

Hátíðarmessa kl. 11.
Prestur er sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson.
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.
Veitingar eftir messu í anda hvítasunnudags.