Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.

islenskifaninn

Prestur er sr. Bjarni Þór Bjarnason. Svana Helen Björnsdóttir, verkfræðingur, flytur ræðu.

Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Axel Björnsson og Hrefna Kristmannsdóttir lesa ritningarlestra.

Rótarýmenn taka þátt í athöfninni. Þjóðhátíðarkaffi í boði Rótarýklúbbs Seltjarnarness.


Sunnudagurinn 18. júní 

Helgistund á Lyfjafræðisafninu í Nesi kl. 11. Sóknarprestur þjónar og organisti mætir með harmónikkuna. Létt stund fyrir alla fjölskylduna. Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn.


Sunnudagurinn 2. júlí

Fermingarmessa kl. 11. Sr. Ragnheiður Karitas Pétursdóttir og sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir prestar íslenska safnaðarins í Noregi ferma börn sem eru búsett í Noregi. Organisti er Glúmur Gylfason.