Helgihald

seltjarnarneskirkja sumar

Allt helgihald fellur niður eftirfarandi sunnudaga í júlí og ágúst vegna viðgerða á kirkjunni: 9., 16., 23. og 30. júlí og 6. ágúst.

Kirkjan opnar aftur þriðjudaginn 8. ágúst.

Guðsþjónusta verður í kirkjunni sunnudaginn 13. ágúst kl. 11.