Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

islenskifaninn

Helgistund kl. 11.

Gunnar Guðmundsson, forseti Rótarýklúbbs Seltjarnarness flytur ræðu. Rótarýmenn taka þátt. Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkórnum syngja. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu eftir athöfn í boði Rótarýmanna. 

Sunnudagurinn 11. júní

Létt guðsþjónusta kl. 11. 

Hljómsveitin Sóló leikur og syngur. 

Sóknarprestur þjónar. 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu. 


Morgunkaffi á miðvikudag kl. 9 til 11.

Sunnudagurinn 28. maí

28. maí – hvítasunnudagur 2023

 Fræðslumorgunn kl. 10

23. Davíðssálmur að fornu og nýju

Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor emeritus, talar

Hátiðarguðsþjónusta kl. 11

Birgir Þórarinsson, alþingismaður og guðfræðingur, prédikar

Sóknarprestur þjónar fyrir altari og organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Safnaðarferð kl. 12.30

Safnaðarferð á Vatnsleysuströnd og í Innri-Njarðvík kl. 12.30

Farið í Knarrarneskirkju og á Slökkviliðsminjasafn Íslands

Ókeypis ferð

Það þarf að skrá sig í síma 899-6979