Sunnudagurinn 18. janúar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

baenastandurSr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.

Sigrún Edda Jónsdóttir flytur hugleiðingu.  

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.

Konur í Soroptimistaklúbbi Seltjarnarness taka þátt.

Kaffiveitingar.

Sunnudagurinn 11. janúar

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.

sunnudagaskoliSóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar.

Sunnudagurinn 4. janúar

Léttmessa í dúr en ekki moll kl. 11.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Halldór Unnar Ómarsson leiðir almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar.