Sunnudagurinn 15. mars 2020

Fræðslumorgunn kl. 10

Rabb um Caesar.
Árni Indriðason talar.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir, héraðsprestur, þjónar.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Sveinn Bjarki og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.
Félagar úr Kammerkórnum syngja.
Kaffiveitingar í safnaðarheimili eftir athöfn.