Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

Guðsþjónusta kl. 11

islenskifaninnGuðsþjónusta með þátttöku félaga í Rótarýklúbbi Seltjarnarness. Guðmundur Snorrason flytur hugleiðingu. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari. Gunnar Kvaran og Elísabet Waage leika á selló og hörpu. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar í anda þjóðhátíðardagsins.

Sunnudagurinn 14. júní

Messa kl. 11

vesturhlidSóknarprestur þjónar

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið 

Félagar úr Kammerkórnun syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir messu

 

 

Sjómannadagurinn - 7. júní

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11

Steingrímur Bjarni Erlingsson, sjómaður, flytur hugleiðingu

Sjómenn lesa ritningarlestra

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng

Kaffiveitingar í anda sjómannadagsins eftir athöfn