10. maí

Guðsþjónusta kl. 11.

srtomasSr. Tómas Sveinsson, fyrrverandi sóknarprestur í Háteigskirkju, þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar.

Sunnudagurinn 3. maí 2015

Messa kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Glúmur Gylfason er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar.


Aðalsafnaðarfundur kl. 12.30

Aðalfundur safnaðarins hefst kl. 12.30. Högni Óskarsson, geðlæknir, flytur erindi á fundinum  sem hetir:"Trú, hugkyrrð og heilsa". Venjuleg aðalfundarstörf.  Kaffiveitingar.

Sunnudagurinn 26. apríl

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.

Lokahátíð sunnudagaskólans. Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi, ásamt leiðtogum. Sigurður Bjarni spilar á flygilinn. Sóknarprestur þjónar. Pylsur og djús fyrir bönin og kaffi fyrir fullorðna.