Sunnudagurinn 11. janúar

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.

sunnudagaskoliSóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar.

Sunnudagurinn 4. janúar

Léttmessa í dúr en ekki moll kl. 11.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Halldór Unnar Ómarsson leiðir almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar.

Dagskrá yfir jól og áramót

helgileikur
21.desember 
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Selkórinn syngur undir stjórn Oliver Kentish. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Kaffiveitingar.
 
23. desember - Þorláksmessa
Jólastund við kertaljós á Þorláksmessukvöldi kl. 22-23. Friðrik Vignir Stefánsson leikur á orgelið. Eygló Rúnarsdóttir syngur jólasálma.
 
24. desember - aðfangadagur jóla.
  • Aftansöngur kl. 18. Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Sigurlaug Árnadóttir syngur einsöng.
  • Miðnæturmessa kl. 23.30. Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgel. Kór Menntaskólans í Reykjavík syngur undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar. Brynhildur Þóra Þórsdóttir syngur einsöng.
 25. desember -jóladagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. María Ágústsdóttir, héraðsprestur, þjónar. Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur.  Þóra Hermannsdóttir Passauer syngur einsöng.
 
26. desember - annar dagur jóla
Helgistund kl. 10 árdegis í tengslum við kirkjuhlaupið.
 
28. desember
Samkirkjuleg guðsþjónusta kl. 11. Helgi Guðnason prédikar. Sóknarprestur þjónar ásamt fulltrúum kristinna trúfélaga. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Kaffiveitingar.
 
31. desember - gamlársdagur
Heitt súkkulaði og piparkökur kl. 20.30 – kl. 22. Organisti kirkjunnar
leikur á orgelið áramótalög. Þeir sem koma af eða fara á brennu geta komið
við í kirkjunni,hlýjað sér og fengið hressingu.
 
1. janúar. Nýarsdagur
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur þjónar. Styrmir Gunnarsson, ritstjóri, flytur ræðu.  Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Kammerkór Seltjarnarnarneskirkju syngur.   Halldór Unnar Ómarsson syngur einsöng.
 
4. janúar
Léttmessa kl. 11.