Sjómannadagurinn 2. júní í Seltjarnarneskirkju

Guðsþjónusta kl. 11.

baturSjómenn lesa ritningarlestra. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar, ásamt Friðriki Vigni Stefánssyni, organista. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja. Þorsteinn Þorsteinsson syngur einsöng. Væntanleg fermingarbörn haustsins hvött til að mæta ásamt foreldrum sínum. Veitingar.

Sunnudagurinn 26. maí

Messa kl. 11 tileinkuð umferðaröryggi.

aksturStarfsmenn á Bílaverkstæði Ella taka þátt ásamt Sigurði Helgasyni hjá Umferðarstofu. Jón Oddgeir Guðmundsson segir frá bílabæninni sem hann hefur gefið út í 40 ár.
Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur,  þjónar ásamt Friðriki Vigni Stefánssyni, organista. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng.

Sýning í anddyri kirkjunnar tengd umferðaröryggi.
Kaffihlaðborð að messu lokinni.
Allir hjartanlega velkomnir!