Sunnudagurinn 23. nóvember

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

Síðasti sunnudagur kirkjuársins. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarpestur, þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. Kaffiveitingar.

Sunnudagurinn 16. nóvember

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

arnisvanur 2

 

Sr. Árni Svanur Daníelsson þjónar.

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.

Kaffiveitingar.

Sunnudagurinn 9. nóvember

kirkja haustSeltjarnarnessöfnuður 40 ára


Sunnudagaskóli kl. 11


Hátíðarmessa kl. 14

 Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup, prédikar. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar fyrir altari,  ásamt sr. Frank M. Halldórssyni og sr. Sigurði Grétari Helgasyni. Ari Bragi Kárason, bæjarlistarmaður Seltjarnarness, leikur á trompet. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur. Kaffiveitingar eftir afmælismessuna.

Fjölmennum í 40 ára afmæli safnaðarins á sunnudaginn kemur kl. 14!