Sunnudagurinn 27. maí 2018

Hátíðarmessa kl. 11.

Séra Friðrik Friðriksson150 ár liðin frá fæðingu sr. Friðriks Friðrikssonar.

Allir sálmarnir í messunni eftir sr. Friðrik.

Sr. Kristján Búason, fyrrverandi dósent, prédikar.

Eyrún Rúnarsdóttir leiðir almennan safnaðarsöng.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari.

Kaffiveitingar og samfélag eftir messu í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 29. apríl 2018

Fræðslumorgunn kl. 10.

Erindi um friðarhugtakið og friðarmál
Sr. Bjarni Þór Bjarnason talar.

Fjölskylduhátið kl. 11

sunnudagaskoli

Lokahátíð sunnudagaskólans. Leiðtogar sjá um stundina ásamt sóknarpresti og organista.
Mikill söngur og mikið gaman. Pylsuveisla eftir athöfnina.

Sunnudagurinn 22. apríl 2018

baenastandurFræðslumorgunn kl. 10

Erindi um friðarhugtakið og frið í heiminum

Sr. Bjarni Þór Bjarnason talar

Friðarmessa og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar. Organisti er Glúmur Gylfason. Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.