Sunnudagurinn 22. desember

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl 11

 

Selkórinn syngur undir stjórn Oliver Kentish Jólalög sungin við texta Sigurðar Björnssonar, verkfræðings

Fjórða kertið á aðventukransinum tendrað

Sunnudagaskólinn á neðri hæð kirkjunnar

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar

Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson

Jón Karl Einarsson, kórsstjóri, heiðraður fyrir störf sín

Kaffiveitingar

Sunnudagurinn 15. desember

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.

Kveikt verður á þriðja kertinu á aðventukransinum. Sóknarprestur, starfsfólk sunnudgaskólans og organisti sjá um athöfnina. Jólasveinninn kemur í heimsókn og gefur börnum gjafir. Dansað í kringum jólatréð.  Kaffiveitingar.

Sunnudagurinn 8. desember

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.

adventa kerti2Ljósið tendrað á Betlehemskertinu.  Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja. Ármann Reynisson, rithöfundur, les smásögu (vinjettu) um jólin á Íslandsmiðum. Steinþór Jónssyni, bakarameistara, færðar þakkir frá söfnuði Seltjarnarneskirkju. Kaffiveitingar.