Sunnudagurinn 24. ágúst

Guðsþjónusta kl. 11.

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.
Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson. Halldór Ómarsson leiðir almennan safnaðarsöng. Kaffi og kókosbollur eftir athöfn.

Munið, að það er gott fyrir heilsuna að sækja messur, rannsóknir hafa  sýnt það.

Fjölmennum í kirkjuna á sunnudaginn og njótum samfélagsins.

Helgihald í sumarið 2014

29. júní

Fermingarmessa kl. 11. Sr. Arna Grétarsdóttir fermir íslensk börn búsett í Noregi. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja. 

6. júlí

Helgistund kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson, fyrrverandi sóknarprestur á Seltjarnarnesi,  þjónar. Kaffiveitingar.

13. júlí

Helgistund kl. 11. Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur, annast stundina. Kaffiveitingar.

20. júlí

Helgistund kl. 11. Þorgils Hlynur Þorbergsson, guðfræðingur, annast stundina. Kafffiveitingar.

27. júlí

Helgistund kl. 11. Sr. Toshiki Toma, prestur innflytjenda, þjónar. Kaffiveitingar. 

3. ágúst.

Helgistund kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson, fyrrverandi sóknarprestur á Seltjarnarnesi, þjónar. Kaffiveitingar. 

10. ágúst

Helgistund kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Kaffiveitingar.

17. ágúst

Messa kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Kaffiveitingar.   

Sunnudagurinn 22. júní 2014

Guðsþjónusta kl. 11

Altarisdúkur afhentur og helgaður í upphafi athafnar, sem Ragna Ingimundardóttir, listakona, gerði ásamt konum í félagsstarfi á Skólabraut.
Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar.
Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson.
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.
Kaffiveitingar.